Hringnum lokað!

Í gær var skrifað undir samning milli Landstólpa ehf. og Packo Inox N.V., samstæðufyrirtæki Fullwoods, um sölu á Fullwood Packo mjólkurtönkum. Þar með má segja að hringnum sé lokað varðandi búnað og þjónustu sem nauðsynleg eru hverjum mjólkurframleiðanda í góðu fjósi- líka húsinu sjálfu.

Packo Inox er framsækinn framleiðandi  vöru/búnaðar úr ryðfríu hluti stáli, gerður sérstaklega til að uppfylla ströngustu kröfur mátvæla- og lyfjaiðnaðarins um hreinlæti og gæði. Með meira en hálfrar aldar reynslu er Packo Inox með þeim bestu á markaði er varðar vörur/búnað úr ryðfríu stáli.

Landstólpi getur því boðið bændum upp á hágæða mjólkurtanka á hagstæðu verði.

Meðfylgjnadi mynd er tekinn af Arnari Bjarna Eiríkssyni, framkvæmadstjóra Landstólpa og Thibaud Leys, fulltrúa Packo Inox N.V., þar sem þeir handsala samninginn.