McHale og Landstólpi!

McHale og Landstólpi saman á Íslandi!

Við erum afskaplega stolt af því að hafa verið valin sem umboðsaðili McHale á Íslandi og hlökkum til að takast á við framtíðina með McHale og íslenskum bændum og verktökum.
Við munum kynna smávægilegar breytingar í tilefni þessa nú á næstunni. Það er okkur metnaðarmál að þjónusta McHale eigendur eins vel og kostur er.
Endilega heyrið í sölumönnum okkar og fáið frekari upplýsingar um þær vélar sem væntanlegar eru nú á vordögum.
Fyrstur kemur fyrstur fær :)