Við bjóðum nú fjórða árið í röð hampfræ til sölu!
Að þessu sinni eru tvö yrki í boði:
Finola
Finola er finnskt yrki, það er frekar lágvaxið eða um 1,6 – 1,8 metrar en þolir því haustveður nokkuð vel. Finola er með gott CBD innihald og hentar vel til teframleiðslu.Þar sem að Finola er frekar lágvaxið þá hentar það yrki síður í fíber og/eða hálmframleiðslu. Finola er frekar fljótsprottið eða um 100 – 120 dagar.
Heilir sekkir - 25 kg.
Verð pr/kg. með vsk. kr. 2.990,-
Vigtun - Lágmark 1 kg. (ekki fáanlegt í hálfum kílóum)
Verð pr/kg. með vsk. kr. 3.450,-
Fedóra 17
Fedóra 17 er franskt yrki sem ræktað hefur verið víða í Evrópu með góðum árangri. Þetta yrki þykir nokkuð gott til framleiðslu á trefjum en einnig til olíuframleiðslu.
Einnig þykir þetta yrki hafa hátt gildi af kannadídíóli.
Heilir sekkir - 25 kg.
Verð pr/kg. með vsk. kr. 2.400,-
Vigtun - Lágmark 1 kg. (ekki fáanlegt í hálfum kílóum)
Verð pr/kg. með vsk. kr. 2.850,-
PÖNTUNARFRESTUR ER TIL FÖSTUDAGSINS 14. APRÍL!
Fræ verða afhent um fyrstu vikuna maí.
PANTA NÚNA!