G2700 RAFMAGNSLIÐLÉTTINGUR
Nú er vinsælasti liðléttingurinn okkar lentur hjá okkur í 100% rafmagnsútfærslu!
Helstu tölur og staðalbúnaður:
- Lyftigeta: 2.100 kg
- Lyftihæð: 2.964 mm
- Lithium rafhlaða 13.3 kw
- Hleðslutæki 230V/40A
- Hleðslutími 5 klst.
- 7 kw keyrslumótor
- 12 kw vökvadæla 40 l/mín.
- 18km keyrsluhraði
- Dráttarkrókur
- Tvívirkt glussaúttak á bómu
Fjöldinn allur af aukabúnaði í boði!