Átt þú haugsugu sem þarfnast yfirferðar fyrir vorverkin?
Hér eru nokkrir hlutir sem gott er að huga að:
- Loftþrýstingur í dekkjum
- Mæla olíu á dælu, á að gera daglega- SAE 30 olía
- Stilla olíflæði á 1 dropi á sekúndu
- Olía á gírkassa- SAE 90
- Passa að hjólalegur séu vel smurðar og smyrja í alla koppa
- Athuga hvort að drifskaftshlífar séu í lagi
Hér að neðan er tafla yfir loftþrýsting sem Hi Spec mælir með fyrir sínar haugsugur með tilliti til algengustu dekkja sem undir þeim eru:
- 550/60-22.5 BKT FL 648 – 2.8 bar(40 p.s.i.)
- 560/60R22.5 BKT FL 630 3.6 bar(52 p.s.i.)
- 750/60R30.5 BKT FL 630 2 bar(29 p.s.i.)
- 750/70R26 Alliance 2 bar(29 p.s.i.)
- 800/65R32 Alliance 3.6 bar(52 p.s.i.)
- 750/60R30.5 Alliance 3.5 bar(51 p.s.i.)
Ef að dekk er tekin undan vegna viðhalds, þarf að passa að herða felgurær með réttri herslu aftur undir haugsuguna til að allt sé eins og það á að vera.
Hér er herslutafla frá Hi Spec: