- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
Flatey á Mýrum í Hornafirði hefur verið tekið í notkun nýtt og glæsilegt fjós, eitt stærsta fjós landsins. Forsvarsmenn búsins, sem er í eigu Selbakka ehf., hafa verið metnaðarfullir við uppbygginguna og haft bæði velferð gripa og vinnuhagræðingu að leiðarljósi. Trioliet T45 heilfóðurkerfi frá Landstólpa var því sett upp í hinu nýja fjósi.
Birgir Freyr Ragnarsson, bústjóri í Flatey:
Birgir telur einnig að Trioliet gjafakerfið hjálpi mjög til við markvissa fóðrun, sérstaklega þegar hjarðirnar eru stórar.
Þegar Birgir er spurður að því hvernig hafi gengið að læra á kerfið segir hann að það hafi gengið mjög vel en eðlilega tekið smá tíma að læra á kerfið til fulls.
Birgir telur að þjónusta Landstólpa við kerfið sé mjög fín og bætir við að lokum: ,,Villi er alltaf snöggur að svara “.