- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
Drykkjarkarið frá SUEVIA er mjög vel einangruð og búið til úr hágæða pólýetýlen plasti sem er sérstaklega hannað til að verjast útfjólubláum geislum til að tryggja langlífi.
Þetta kar tryggir að vatnið frjósi ekki án þess að nota rafmagn. Vatnsleiðslur þurfa að vera einangraðar og grafnar í jörðu til að það frjósi ekki í leiðslunum.
Mælt er með þessu kari þar sem ekki er rafmagn fyrir hendi.
Karið er hentugt fyrir 20 hesta eða kýr og er mælt með að það séu að lágmarki 10 dýr ef frost er úti. Magn í kari er 40 lítrar.
Módel 630.