Til baka
Tvöfalt einangrað drykkjarkar
Tvöfalt einangrað drykkjarkar

Tvöfalt einangrað drykkjarkar

Vörunr. SU1300640

 

Drykkjarkörin frá SUEVIA eru mjög vel einangruð og búin til úr hágæða pólýetýlen plasti sem er sérstaklega hannað til að verjast útfjólubláum geislum til að tryggja langlífi.

Með tveimur 40 lítra drykkjarílátum. Þessi kör tryggja að vatnið frjósi ekki án þess að nota rafmagn. Vatnsleiðslur þurfa að vera einangraðar og grafnar í jörðu til að það frjósi ekki í leiðslunum.

Mælt er með þessu kari þar sem ekki er rafmagn fyrir hendi. Körin eru hentug fyrir 40 hesta eða kýr og er mælt með að það séu að lágmarki 20 dýr ef frost er úti.

Magn í kari er 80 lítrar. 

Módel 640.