Til baka
Beitardæla með hliðarhólfi
Beitardæla með hliðarhólfi

Beitardæla með hliðarhólfi

Vörunr. SU1000546

 

Með þessum dalli frá SUEVIA fá dýrin alltaf ferskt vatn, með því að ýta á pumpuna fá þau ferskt vatn. Auðvelt fyrir dýrin að læra á.

Skálin er úr hágæða pólýetýlen plasti sem er sérstaklega hannað til að verjast útfjólubláum geislum til að tryggja langlífi. Með hliðarskál fyrir kálfa, vatn rennur úr aðalskálinni og niður í hliðarskálina þegar móðir drekkur.

Dugar fyrir 15 – 20 dýr.

Módel 546 Junior.