Til baka
Vatnsdallur fyrir svín - Með hitara og tungu
Vatnsdallur fyrir svín - Með hitara og tungu

Vatnsdallur fyrir svín - Með hitara og tungu

Vörunr. SU1000041

 

Upphitaður vatnsdallur frá SUEVIA úr steyptu járni, að innan er járnið emelerað hvítt.

Einn dallur dugir fyrir 10 til 12 dýr. Hægt að stjórna vatnsmagni með loka.

Þarfnast spennubreytis fyrir hitaelement.

Módel 41A.