Til baka
Vatnsdallur - Grænn - Með hitara
Vatnsdallur - Grænn - Með hitara

Vatnsdallur - Grænn - Með hitara

Vörunr. SU1000124

 

Vatnsdallur frá SUEVIA sem er með frostvörn í skál, vatnsloka og aðrennsli.

Með hita í inntaki er vatnið í leiðslunni varið frosti, einnig er hitakapallinn lagður undir dallinn til að frjósi ekki í dallinum, restin af hitakapplinum (um 2m) eru lagðir með inntaksrörinu til að forðast frost.

Þolir allt að 20 gráðu frost. Þarfnast spennubreytis 230/24 V.

Einnig er hægt að tengja við dallinn hitastillir til að stjórna sjálfvirkt hitun.

Módel 12P-HK.