- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
HighEnergy fóðrið frá Josera er ríkt af orku fyrir styrk og úthald.
HighEnergy fóðrið er sérstaklega þróað fyrir fullvaxta sport-, veiði-, smala- og vinnuhunda. Hundur við mikla þjálfun og í keppnum þarf sérstaklega næringarríkt fóður úr gæða hráefnum.
HighEnergy fæst í pakkastærðinni: 15 kg.
HighEnergy fóðrið:
Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl, maís, hamsar (naut og svín), hrísgrjón, alifuglafita, maísmjöl, sykurrófukvoða, svínafita, laxamjöl (4,0%), vökvarofið alifuglaprótein, natríum klóríð, síkoríuduft, kalíumklóríð, þurrkað kræklingakjötmjöl.