- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
MiniVita fóðrið frá Josera er sérhannað fyrir þarfir okkar indælu ólátabelgja sem hafa náð ákveðnum aldri. Inniheldur jurtir, ávexti og öll fínustu innihaldsefnin.
MiniVita fæst í pakkastærðinni: 900 g.
MiniVita fóðrið:
Innihaldsefni: laxamjöl 22,0%, kartöflur (þurrkaðar), sætar kartöflur, alifuglafita, kartöfluprótein, rófutrefjar, baunahveiti, karóbmjöl, fiskiprótein (vatnsrofið), steinefni (natríum trí-pólýfosfat 0,35%), natríum trí-pólýfosfat, dýraprótein (vatnsrofið), eplatrefjar, ger, jurtir, ávextir, kaffifífilsrót (möluð, náttúruleg uppspretta insúlíns).