Til baka
MiniVita hundafóður
MiniVita hundafóður

MiniVita hundafóður

Vörunr. J50005743

 

MiniVita fóðrið frá Josera er sérhannað fyrir þarfir okkar indælu ólátabelgja sem hafa náð ákveðnum aldri. Inniheldur jurtir, ávexti og öll fínustu innihaldsefnin.

MiniVita fæst í pakkastærðinni: 900 g.

 

Lýsing

MiniVita fóðrið:

  • Með bragðgóðum lax fyrir aukinn lífsþrótt frá 8 ára aldri og uppúr.
  • Uppskriftin inniheldur ekkert korn og hentar því vel sem daglegt fóður fyrir heilbrigða sem og viðkvæma hunda. 
  • Vinnur gegn öldrun, mikilvæg andoxunarefni eins og E- vítamín, C- vítamín og tárín hjálpa til við að vinna gegn öldrun frumna. Hóflegt magn steinefna til að styðja við líffærin.
  • Heilfóður fyrir fullorðna hunda.

Innihaldsefni: laxamjöl 22,0%, kartöflur (þurrkaðar), sætar kartöflur, alifuglafita, kartöfluprótein, rófutrefjar, baunahveiti, karóbmjöl, fiskiprótein (vatnsrofið), steinefni (natríum trí-pólýfosfat 0,35%), natríum trí-pólýfosfat, dýraprótein (vatnsrofið), eplatrefjar, ger, jurtir, ávextir, kaffifífilsrót (möluð, náttúruleg uppspretta insúlíns). 

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar