Til baka
Rúllusamstæða - Fusion 4 Plus
Rúllusamstæða - Fusion 4 Plus

Rúllusamstæða - Fusion 4 Plus

Vörunr.
Nýjasta kynslóðin af flaggskipi McHale, Fusion 4!

Meðal helstu breytinga eru: 
  • Profi Flo sópvinda: Hraðari mötun, innmötunarop aðlagar sig eftir magni
  • Tvöfalt smurkerfi
  • Aukin pressa í baggahólfi
  • Hraðari binding og pökkun
  • ISOBUS stjórnkerfi
  • Vinnuljós undir hlífum og á pökkunarborði
  • Stjórnborð aftan á vél fyrir helstu aðgerðir

Nánari upplýsingar um vélina má nálgast HÉR

BÆKLINGUR

Lýsing