Til baka
Léger kattafóður
Léger kattafóður

Léger kattafóður

Vörunr. J1005036

 

Léger fóðrið frá Josera er með færri hitaeiningum og auknum trefjum og er þess vegna rétta næringin fyrir ketti með minni hreyfiþörf eða ketti sem eiga á hættu að verða of þungir eins og til dæmis eftir geldingu.

 Léger fæst í pakkastærðinni: 2 kg.

 

Lýsing

  • Upplagt fyrir ketti með minni virkni, ketti sem eiga á hættu að verða of þungir og ketti sem eru í vægri megrun
  • Vatnsleysanlegar trefjar auka mettun hjá kettinum
  • L-karnitín styður við umbrot fitu
  • Heilfóður fyrir fullvaxta ketti með minni kaloríuþörf

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötmjöl, maís, hamsar, hrísgrjón, sellulósi, sykurrófukvoða, vatnsrofið alifuglaprótein, maísglúten, alifuglafita, þurrkuð alifuglalifur, kalíumklóríð, natríndívetnisfosfat.

Skammtastærðir:

Léger skammtastærðir

Innihaldslýsing og nánari upplýsingar