Til baka
SensiCat kattafóður
SensiCat kattafóður

SensiCat kattafóður

Vörunr. J1004935/J1005033

 

SensiCat er vel jafnvægisstillt uppskrift frá Josera með hágæða hráefni sem tryggja háan meltanleika.

SensiCat fæst í pakkastærðunum: 2 kg og 10 kg.

 

Lýsing

  • Upplagt fyrir fullorðna ketti sem og ketti með viðkvæmt meltingarkerfi.
  • Inniheldur mjög lystuga uppskrift og er auðmeltanlegt fóður
  • Viðheldur pH-gildinu hjá köttum í 6,0 – 6,5 til að fyrirbyggja myndun þvagsteins.
  • Inniheldur vatnsleysanlegar trefjar til að koma í veg fyrir myndun hárbolta.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl, maís, hrísgrjón, hamsa, alifuglafita, sykurrófukvoða, vökvarofið alifuglaprótein, maís glúten, þurrkuð alifuglalifur, mono-sodium fosfat, kalíumklóríð.

Skammtastærðir:

Sensicat skammtastærðir

Innihaldslýsing og nánari upplýsingar