Landstólpi flytur inn vörur til stæðugerðar í samstarfi við Bosch Beton.
Bosch Betonindustrie BV hóf framleiðslu á steyptum einingum í smáum stíl fyrir um það bil 50 árum. Í kringum árið 1980 hófst framleiðslan á öflugum og endingagóðum stæðuveggjunum, öllum hönnuðum af stofnanda og eiganda fyrirtækisins. Í dag hefur fyrirtækið framleitt fjöldan allan af stæðum fyrir landbúnaðinn í vestur Evrópu. Framleiðslan er nú mjög skilvirk, vönduð og fljótvirk til að koma til móts við iðnaðinn. Reynsla og ábendingar frá viðskiptavinum hafa endurbætt vörurnar og þjónustu fyrirtækisins. Bosch Beton vill halda góðu sambandi við viðskiptavini sína og bjóða upp á mestu gæði sem völ er á á markaðnum í dag.
Kostir við Bosch Beton stæðuveggina
- Löggilt smíði
Bosch Beton framleiðir stæðuveggi í fullkomnu samræmi við ströngustu gæðakröfur sem settar eru af Landbúnaðar
- Tuttugu ára ábyrgð
Með stæðuveggjum frá Bosch Beton færðu ábyrgð fyrir hvorki meira né minna en 20 ár.
- Engin lágmarks brúnalengd (No minimum rim distance)
Safe and compact ensilaging up to an axle weight of twenty tonnes. Þetta er nauðsynleg fyrir hámarks varðveislu næringarefna, sérstaklega í brúnum stæðunnar.
- Löggilding C60/75 á steypugæðum
Mjög sléttir og jafnir veggir á stæðunum með sterkri vörn gegn tæringu fyrir betri endingu.
- Álagspróf
Auka prófun staðfestir að stæðuveggirnir okkar þola allar þrýstingskröfur í notkun.
- Þjónusta
Frí skoðun á stæðunum eftir tvö til þrjú ár og teymi sem er alltaf tilbúið til að aðstoða.
- Fjölskyldu fyrirtæki
Bosch Beton er og mun alltaf vera fjölskyldu fyrirtæki með landbúnaðarbakrunn sem stefnir alltaf að 100% ánægju viðskiptavina. Þetta þýðir stuttur afgreiðslufrestur og praktískar lausnir.
- Ný kynslóð
40 ár af kunnáttu og hæfni er sameinað í nýrri kynslóð stæðuveggja. Þessi reynsla þýður að veggirnir eru þeir bestu sem framleiddir hafa verið.
- Afhent frá lager
Snögg afgreiðsla og fagmannleg uppsetning af veggja einingum. Þú getur byrjað að nota stæðuna þína strax.
- Hleðsla stæðunnar í allt að 28°halla
Fyrir hámarks varðveislu næringarefna og öryggi fólks og búnaðar.
- Hámarks varðveisla
Að minnsta kosti 33% þurrefna og skurðarlengd uppá sex til átta millimetra fyrir hámarks varðveislu kolvetna og próteins í fóðrinu.
Hægt er að skoða heimasíðu Bosch Beton
Hér má sjá bækling með ítarlegum upplýsingum um vöruúrvalið.