Sigurður og Sigríður í Steinsholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Við byrjuðum að taka fóður frá Landstólpa jólin 2009 og urðum fljótt vör við meiri stöðugleika og betra heilsufar en áður. Nytin hafa aukist til muna síðustu ár og efnainnihald mjólkur haldist gott engu að síður. Kýrnar hér áttu það til að fitna talsvert á seinni hluta mjaltarskeiðs, en það hefur breyst mjög til batanaðar. Þjónusta Landstólpa hefur verið fullkomlega hnökralaus. Tekið hefur verið vel á öllum vandkvæðum sem komið hafa upp.