- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
Tobroco-Giant hefur frá árinu 1996 framleitt gæða liðléttinga og fylgihluti fyrir þá. Í dag býður
fyrirtækið upp á eitt mesta úrval liðléttinga á markaðnum með 36 mismunandi týpur í 45 löndum.
Giant liðléttingar eru framleiddir í 300 manna hátækniverksmiðju í Oisterwijk í Hollandi.
Þökk sé nýjustu tækni, stöðugri þróun og úrvals íhlutum frá Kubota, Bosch Rexroth
og Comer, getur Tobroco-Giant framleitt liðléttinga og fylgihluti sem standast allar
gæðakröfur heimsmarkaðarins
Heimasíða Giant
Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.
Skid Steer SK252D
"MARGUR ER KNÁR ÞÓ HANN SÉ SMÁR"
Nánari upplýsingar má nálgast HÉR.
Með síauknum áherslum á orkuskipti er til til kominn að fara að skoða möguleikana á fjárfestingum í rafknúnum vinnutækjum. Giant býður upp á eina gerða af rafmagnsliðlétting en sá heitir G2200E. Sá er með hámarks lyftigetu upp á 1.650 kg með gafflana niðri og næst vél. Það að losna við díselvélina gerir alla vinnu innanhúss mun þægilegri auk þess að eldsneytiskostnaður minnkar til muna.
Grunnútfærsla G2200E
Dæmi um aukabúnað
Nánari upplýsingar má nálgast HÉR.
G2700 leysir flest þau verk sem traktorinn er notaður í á veturna. Lyftigetan á grunngerðinni er 1.875 kg án þynginga og fer vélin því létt með að lyfta rúllu. 50 ha Kubota vélin sér svo til þess að allt gangi snuðrulaust fyrir sig.
Nánari upplýsingar má nálgast HÉR.
Skotbómulyftarinn frá Giant hefur vakið mikla lukku hjá eigendum vegna lipurðar og lyftigetu.
Nánari upplýsingar má nálgast HÉR.
Mögulegt er að panta alla aukahluti sem að Giant býður upp á en hér fyrir neðan nefnum við það helsta:
Nánari upplýsingar um þá aukahluti sem í boði eru má nálgast HÉR