- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
Viðtal við Örn í október 2018
Í tilefni þess að eitt ár er liðið síðan að fyrsti Fullwood M2erlin mjaltaþjónninn var tekinn í notkun á Íslandi fannst okkur alveg tilvalið að heyra í eigendum hans, honum Erni Óla Andréssyni og Dagnýju Sigurlaugu Ragnarsdóttur á Bakka í Víðidal og sjá hvernig mjaltaþjónninn hefði reynst þeim.
Við heyrðum í Erni Óla snemma morguns þegar að hann var í fjósverkunum.
Hvernig hefur fyrsta mjaltaþjónsárið gengið?
Hefur mjaltaþjónninn stoppað oft á árinu vegna alvarlegra bilana?
Hvernig er ykkar reynsla af þjónustunni?
Stendur Merlin undir væntingum?
Hafa fitusýrurnar farið upp síðan að þið skiptuð yfir í mjaltaþjón?
Hefur líftala verið í lagi?
Ertu að nýta þér efnagreininguna í M2erlin forritinu?
Og eruð þið að sjá þegar það kemur súrdoði, eruð þið að horfa á fitu- og próteinhlutföllin minnka?
Er eitthvað fleira sem þið eruð að nýta ykkur í M2erlin forritinu?
Er eitthvað sem að þið munduð gera öðruvísi núna ef þið væruð að taka í notkun mjaltaþjón heldur en þið gerðuð fyrir ári síðan?
Finnst ykkur mikill munur vera á því að vera kúabóndi í mjaltabás eða með mjaltaþjón?
Við viljum þakka Erni fyrir að gefa sér tíma í að svara þessum spurningum fyrir okkur og óskum honum og Dagnýju til hamingju með 1 árs afmæli „fjósamannsins“.
Þau Gunnhildur Gylfadóttir og Hjálmar Herbertsson bændur í Svarfaðardal festu kaup á Fullwood Merlin mjaltaþjóni sem þau komu fyrir ásamt mönnum úr þjónustudeild Landstólpa.
Viðtal við hjónin í mars 2020 þar sem að við heyrðum hljóðið og forvitnuðumst um hvernig uppsetningarferlið og gangsetningin hefði gengið.
Við viljum þakka Guðrúnu Eik og Óskari Má fyrir að gefa sér tíma í að gefa þessa umsögn og óskum þeim alls hins besta í búskapnum.
Engar vörur í flokki